Ég á einn peach faced ástargauk, 3ja mánaða…
Ég var að skoða mig um á netinu og sá mynd af einum sem var nákvæmlega eins og minn fugl (alveg eins á litinn) en svo var önnur mynd af honum aðeins seinna og þá var andlitið á honum alveg rautt? (eldrautt)
Andlitið á mínum er bleikt núna, verður það rautt þegar hann eldist?