Félagi minn semm vinnur í gæludýrabúð sem ég heng oft hjá á meðan hann er í vinnunni á sem dæmi flottann African Grey páfagauk, sem hann fékk á kosnaðar verði 250.000 krónur, og mér hefur lengi langað í stærri fugl, ég átti minni fugla þegar ég var yngri og langar að prófa mig áfram, hann sýnir mér myndir af allskonar fuglum, Amazons, Macaws og allann andskotann, og fljúgandi verð á þessu, þar á meðal Yellow Crested Macaw á 550.000, ég ákveð að skoða aðeins á netinu og fæ ég næstumþví hjartaáfall þegar ég sé hvað allir fuglar eru töluvert ódýrai úti, sem dæmi African grey á 100.000, og yellow crested macaw á 50 ástralska dollara, sem er eins og undir 10 þúsnd kalli, þetta er enn eitt dæmið um þetta okur sem er búið að standa á íslandi alveg frá á tímum stjórnar dana.
Okrið á matnum okkar, bílunum okkar, bensíninu okkar, borgið okkur lág laun, háir skattar, okrið á gæludýrum?
Nei þar er of langt gengið, þar segum við stopp.
A banker is a fellow who lends you his umbrella when the sun is shining