pellest er nokkurskonar þurrfóður fyrir fugla sem að inniheldur öll næringarefni sem að fuglarnir þurfa…
þetta er bara mjög líkt hunda og katta þurrmat ;)
misjafnt hvort að fólk mæli með þessu… ég gef minni bara smá pellest með…
þetta er notlega nokkurnvegin nýtt fóður fyrir fugla svo að það er lítið vitað um hvort það fari illa með þá eða hvort að þetta sé alveg nóg eitt og sér…
en það er samt t.d bannað að gefa fugli mikið af grænmeti og ávöxtum og hafa hann á pellesti…
þeir fá eithverskonar vítamín eitrun :S