Gárinn minn er virkilega skrítinn … Hún er búin að kroppa af sér allar fjaðrirnar á bringunni og kroppar af þær nýju um leið og þær koma og læknarnir sjá engin ráð fær. What is to ger? Ekki koma með “Svæfðu hana” því að það mun ekki gerast!
er reykt á heimilinu? ertu búinn að skipta eithvað um fæði? hann er greinilega byrjaður að plokka sig en þá eru þetta yfirleitt sokudolganir ég meina ertu lítið með honum er eithvað í umhverfinu sem getur valdið húðangri hjá honum? eithvað sem getur bent til þess að hann sé þunglyndur? svaraðu þessu og ég skal reyna að gefa þér enhver ráð :P en það þarf allsekki að svæfa hann ég get næstum því lofað þér því :D því þetta er ekki sjúkdómu
nei nei ekkert vera að kaupa annan fugl vertu bara með henni meira og vertu með hana mikið útur búrinu og mikið með þér og ef að þetta lagast ekki eða já það er mjög sjaldgæft að fjaðrinar sem hafa verið plokkaðar af vaxi fljótt aftu
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..