Hjálp!
Mig er búið að langa lengi í páfagauk en mamma og pabbi vilja ekki hafa páfagauk heima. Þau segja að það sé svo mikið vesen og eitthvað. Hvað get ég sagt til að þau leyfi mér að fá páfagauk, hafiði einhverja reynslu af svona?