sko ég skal reyna að fræða þig aðeins um handmötun og ótamda fugla
óhandmataðir: já þeir eru þannig að mamma fuglsins hefur alið hann alfarið upp og matað hann með sínum mat og fuglinn fær ekki eins mikið tækifæri að vera með mannfólkinu heldur bara inní búrinu þangað til að þeir eru ornir viss gamlir
handmataðir: já þá eru þeir teknir frá mömmu sinni nokkuð ungir og þeir eru handmataðir og fá að venjast mannfólki mikið og ummgangast það bara í staðinn fyrir mömmu sína og þá er handmötun þannig að þeim er gefin grautur úr sérstakri skeið sem er enhvernvegin bogin og þannig borða þeir og þeir eru oft í öðru búri og þeir eru teknir mjög oft út og leikið við þá þannig að það er miklu betra ef að þú ætlar að fá þér fugl að fá þér handmataðann
þeir eru þjálfaðir ekki eins styggir og venjast manni miklu fljótar.