Georg litli, páfagaukurinn minn þykist annað slagið vera veikur. Hann hefur heyrt mig kúgast og æla og stundum þegar að honum leiðist þá þykist hann vera að æla. Hann leggur hausinn sinn ofan í matardallinn sinn og “kúgast” (kemur með æluhljóðin mín). Þetta er svo ótrúlega fyndið. Hann skiptist á því að kúgast ofan í matardallinn sinn og mjálma.
Þess má til gamans geta að hann er congo african grey. Mjög fljótur að læra.
Nafli er lok fyrir ástand í alheimsvanda, úti sem og Gabríel…