Láttu þig bara hafa það að hann bíti, hann er að reyna að ráðskast með þig og sjá hvar hans staðall er á heimilinu. Að sjálfsögðu vill hann vera sá sem ræður en í raun ert það þú sem ræður. Ekki kippa að þér hendinni þótt hann bíti, leyfðu honum að bíta þótt þér finnist það sárt. Á endanum ætti hann að skilja pointið og hætta þessu, og leyfa þér að ráða ;)
En svo er líka um að gera að vera þolinmóður, þetta kemur ekki bara 1,2 og 3 heldur tekur þetta smátíma fyrir hann að skilja þetta og sætta sig við.
Gangi þér vel! ;)
það er ömurlegt að vera peningalaus!