Gárar geta orðið 10-20 ára.
Ef þú ert ekki að sinna fuglinum eins vel og þarf, td skipta um vatn á hverjum degi þá skaltu hugsa alvarlega um að láta hann frá þér, þarf ekki að vera hver sem er, getur nú spurt tilvonandi kaupanda nokkura spurninga, það er eiginlega nauðsynlegt.
http://www.tjorvar.is/spjall/viewforum.php?f=29 Hér er virkt kaupa-selja spjallborð með páfagauka flstir sem það stunda eru ábyrgir fuglaeigendur eða verðandi fuglaeigendur.
Veltu því vel fyrir þér hvort gárinn þinn eigi það líf sem hann á skilið og hvort honum gæti mögulega liðið betur annarstaðar og fært einhverjum öðrum hamingju fyrst þú ert að missa áhugan :)