stundum getur það verið hættulegt fuglinum að vera fleygur, þó það sé nú að sjálfsögðu ekki alltaf svoleiðis ;)
en ég persónulega er ekki á móti þessu, finnst þetta hið besta mál á meðan fuglinn leggst ekki í þunglyndi eða neitt slíkt.
Minn fugl er alveg sáttur við að vera snyrtur, enda er hann einn af þeim sem þarf að fljúga á allt og alla ef hann er fleygur, sem getur reynst honum hættulegt í einstaka tilvikum.
En ef fuglinn minn yrði hrikalega sár eða þunglyndur (eða e-ð álíka) þá myndi ég ekki láta mér detta það til hugar að snyrta hann. En mér persónulega finnst það vera betra uppá öryggi hans ;)
En fuglinn minn er nú líka “pínu” stærri en gári :þ
það er ömurlegt að vera peningalaus!