Þegar gárum líður vel standa þeir á annarri löppinni, þarft engar áhyggjur af hafa af því. Þyrftir hinsvegar að hafa áhyggjur ef hann myndi aldrei gera þetta, það væri óvenjulegt :)
Með það að hann reyti sig, ég myndi gefa því smá tíma. Gárar “fella fjaðrirnar” á nokkurra mánaða millibili og nýjar koma í staðinn. Ef hann hinsvegar hættir þessu ekki er kannski ráð að athuga málið betur.
Einhver tips segirðu, hafðu nóg að borða handa honum og haltu búrinu hreinu, leyfðu honum að fljúga reglulega ef honum langar og ekki sakar að gefa honum regluglega vítamín og grænmeti/ávexti. Ef hann er einn er ágætt að láta hann hafa spegil, sumir vilja ekki láta fuglana sína fá spegla en minn eyðir oft dágóðum tíma í að spjalla við “hinn fuglinn”. ;)
Gangi þér vel!
Játs!