það þarf að passa upp á að þeir fái ekki fitu, sykur, koffín, mjólkurvörur ofl.
“Súkkulaði getur valdið hjartavandamálum, þunglyndi, uppköstum, flogum, lifraskemmdum og skyndidauða.
Koffíndrykkir á borð við kaffi, te, kóladrykkir og aðrir valda hjartsláttaraukningu og getur leitt til ofvirkni síðan floga og dauða. ”
Kjötmeti er í lagi en best að sleppa hverskyns skelfisk, getur valdið eitrun.
Salt í miklu magni veldur ofþornun, lugnabjúg, heilateppu (brain congestion), nýrnabilun, blóðeitrun og háum blóðþrýstingi. "
SMAKK ER LÍFSHÆTTULEGT SMÁFUGLUM
Upplýsungar fengnar af www.tjorvar.is
http://www.tjorvar.is/spjall/viewtopic.php?t=19093Ég vinn sjálf með fugla og á tvo sjálf og af fenginni reynslu ættu allir ábyrgir fuglaeigendur að kynna sér þessar upplýsingar til hlítar.
Hef horft upp á of marga fugla veikjast og jafnvel deyja því eigendurnir gáfu þeim einverja vitleysu að borða í góðri trú og vissu ekki betur.