sko… ég er með fugl heima hjá mér, en hann er svo ógeðslega böggandi að það er ekki hægt að hafa hann.
alltaf gargandi og svoleiðis og flýgur svo á hausinn á mér, en þá sendi ég hann í burtu (set hann i puttann og sveifla honum).
En… þá flýgur hann á skjáinn sem er út-ataður í skít eftir hann… og náttúrulega þá þarf hann að fara að borða skítinn
og hann skýst út um allt t.d. yfir lyklaborðið og svona og fyrir neðan (er sko bara hrúga fyrir neðan lyklaborðið af
möluðum skít :(

en ef hann nennir ekki að fljúga… þá labbar hann alltaf um gólfið nartandi í allt sem hægt er að narta í…
hann er eins og rotta (einu sinni var ég að flýta mér út og labbaði á hann (steig ekki á hann, frekar eins og að sparka laust)
þannig ég spyr, hvað get ég eiginlega gert til þess að fá hann af þessu?


fuglinn er dísarpáfagauku