ég á tvo gára, karl og konu, en eg fekk karlinn soldið ungan en samt ekki… en kellingin var tölluvert yngir og þegar eg vaknaði i skolann i gær tok eg eftir þvi að stélið og einhverjar fjaðrir voru dottnar, engin blæðing eða neitt.. og nuna er hun með pinkulitið stel sem er allavega 5cm a lengd… Hafa þau verið að slást eða er þetta eðlilegt ? eg hef nu aldrei verið með unga.. En þessi fugl sem missti þetta hefur aldrei getað flogið almennilega, alltaf klessandi a veggi og nuna getur hun ekki flogið..
svo eg spyr er þetta eðlilegt ?
eða ætti eg að kikja með hana til dýralæknis ?
Vona að einhver geti svarað mer, og jamm eg vil engann sora .. !!!
Þuríður… Pési (Gári)… Mollý (Hundur)… Freyja, Vonadís og Molda (Hestar)…