Ég á gára sem er 5-7 mánaða, fékk hann 3mán og þá var hann svo fallega grænn, núna er hann alltaf svo bústinn og ég skoðaði hann í gær, fjaðrirnar hans eru að verða mjög fallegar svona silfurgráar einhvern veginn… Geta Páfagaukar breytt um lit á fiðrunum meðan þeir eru að eldast ? Eða ætti ég að fara með hann og láta skoða hann og sjá hvort einhvað sé að henni, því ég hef aldrei séð gára eða neinn annan fugl vera svona bústinn nema þegar þeim er kalt… Getur einhver hjálpað mér ???
fyrir fram þökk
Þuríður og Lady
Þuríður… Pési (Gári)… Mollý (Hundur)… Freyja, Vonadís og Molda (Hestar)…