hvað ertu búin að eiga hann lengi?? ef þú ert búinað eiga hann stutt þarftu bara að láta hann í friði í nokkra daga og svo opna búrið og leyfa honum að fara út sjálfum ef hann vill. fara með hendina rólega inn í búrið og vera með hana kjurra bara í smá stund á dag þá ætti hann að koma með tímanum á fingurinn. það er eiginlega bara það sama með það ef þú ert búin að eiga hann lengi :) bara opna hurðina og leyfa honum að fara út sjálfum :) það er nú það eina sem hægt er að gera, bara vera þolinmóð/ur og ekki ráðast á fuglinn :) en svo er það líka hægt að ef þú er hrædd/ur við að hann fljúgi í burtu þá er það besta að láta vængstífann :) þá flögrar hann bara og MIKLU meiri líkur að hann verði gæfur því þá reiðir hann sig miklu meira á þig :) þó það sé ljótt svona fyrst til að byrja með þá vaxa fjaðrirnar aftur á smá tíma :) gangi þér vel