Var að prufa nýja tegund af fuglamat fyrir útifugla :) Alltaf svo gaman að hafa bíbí í garðinu hjá sér :) Þetta eru fræ, orka og fita hnoðað saman í harðann klump sem er svo fastur inn í netapoka. Svo hengir maður þetta bara upp í tré eða hvað sem mar vill. Þá komast kettirnir ekki eins vel til fuglanna :) Þeir allavegana vilja þetta miklu frekar en Kötlu fóðrið sem mar kaupir í poka og stráir um jörðina. Hægt að panta svona orkukúlu á www.fodur.com :)