Sko ef þú vilt kenna fugli að tala verður hann að vera orðinn sona 1 árs gott er að byrja að flauta ákveðið stef sem er hæfilega stutt og flauta það aftur og aftur hvern einasta dag þangað til hann getur hermt það eftir ef það tekst er gott að velja eitt orð eins og hæ til dæmis eða halló og endurtaka aftur og aftur þangað til hann nær því gerði þetta sjálf við gára sem sagt er að geti sjaldan lært að tala og hann talaði mjög mikið kunni um 30 orð þegar hann dó… fékk svo dísarpáfagauk fyrir mánuði og erum búin að kenna henni að flauta… málið er að sýna mikla þolinmæði þegar þú reynir að kenna honum eithvað og ekki gefast upp þó að það taki svona mánuð að kenna honum fyrsta hlutinn eftir það kemur allt hraðar, málið er líka að kenna honum BARA 1 hlut í einu svo hann ruglist ekki…:D Gangi þér vel og láttu mig vita ef hann lærir eithvað…:D