Held það sé ekki mjög algengt að ástarfuglar tali, en veit samt um nokkur dæmi. Ef þú ert alveg ákveðin/n að reyna að kenna honum e-ð þá verðurðu að endurtaka sömu orðin fyrir hann skýrt og greinilega, helst ég kvöldin þegar fuglinn er rólegur og allt rólegt í kring.<br><br><b>Sweet</b>
- Tvö nýfædd börn lágu hlið við hlið hvort annars á fæðingardeildinni.
<i>“Hæ,”</i> hvíslaði annað.<i>“Ertu strákur eða stelpa?”
“Ég veit það ekki,”</i> svaraði hitt. <i>“Hvað ert þú?”
“Ég er strákur,”</i> svaraði það fyrra, <i>“snúðu þér við og ég skal sýna þér það.”</i>
Hann lyfti upp sænginni til að sýna hvað væri þar undir.
<i>“Sjáðu, þarna niðri,”</i> sagði hann, <i>“Ég er í bláum sokkum.”</i
Játs!