Ég á lítinn Gára sem heitir Jói… reyndar kom í ljós að hann er kona svo að best er að kalla hana Jóu :p
en ég sá hann í búðinni fyrir sirka ári og ég bara VARÐ að kaupa þennann fugl, hann er svo fallegur á litinn…. ég fékk leyfi fyrir honum… og hann er svo gæfur og skemmtilegur og frekur að það hálfa væri nóg :p
en ég var að pæla hvort að það sé erfitt að kenna svona fuglum að tala , ég meina, þarf eitthvað að klippa undir tunguna á honum eða eitthvað eins og ég heyrði einhversstaðar ? :s (hann er bara lítill gári :) )