Hann Dúi er alveig indislegur hann situr núna á löpinni á mér. Hann elskar að láta klóra sér á hálsinum. Hann er grár gulur og hvitur.
Lipurtá er handmöðuð hún er frábær en ekki jafn kelin og Dúi hún dýrkar að láta klóra sér á kyninni. Hún er grá, hvit og gulgrá.Hún er á öxslinni á mér núna að naga hálsmenið mitt :wink:
Tritill er 4 unga pabbi hann er mjög gæfur en ræst soldið á puttana af því hann er með egg og unga. En það góða við hann er að hann getur ekki bitið fast greyið sama hvað hann reynir Hann er ljósblár með grá vængi (grávængja). :D
Una er 4 unga móðir ég fékk hana þegar hún var rúmlega eins árs en hún kemur á putta. 'Eg þekki hana ekki vel vegna þess að hún verpti eignlega strax þegar ég fékk hana Hún er alveig skær blá rossa lega sæt
Svo er það litli unginn sem er eins daga. Hann heitir ekki neitt og er bleikur :P
Allir fuglarnir minir eru indislegir og mér hlakkar til þegar Tritill og Una hætta að verpa (í bili) þá get ég fengið að kynnast Unu 8)