Snær......:(
ég átti fugl eða gára sem hét Snær,ég átti hann frá því hann fæddist og mamma hans og pabbi voru þau Sísí og Gúlli sem voru alltaf að verpa.En Snær var sérstakur bæði hvernig hann var og fjaðrirnar hans voru sérstakar á litinn……..hann féll úr varpkassanum á gólfið og held hann hafi heilaskaddast eikkað.En hann gerði alls kyns listir t.d fór hann í hringi í horninu á búrinu og þegar við komum heim ef við fórum eikkað út og sögðum ekki hæ eða eikkað var hann með svo mikil læta þangað til marr talaði við hann………besti fugl í heimi og ég hélt á honum þegar hann dó…..hann var eikkað veikur og vildi ekki borða þannig að ég tók hann úr búrinu og strauk honum og eftir svona 10 mín tók hann kippi og dó:( …….ég var 12 ára og grét svo mikið og leið svo illa eftir þetta……..Kv.Hauth