Ég fékk páfagauk fyrir 2 árum (10. ágúst). Hann varð 2ja ára síðastliðin 17. júní. Ég hef verið með hann mjög mikið frá því að hann var svona einhvað um 3 mánaða, því þá fékk ég hann.. og reynt að spekja hann á fullu.. núna er hann mjög spakur !! og flautar alltaf alveg á fullu og stundum eins og brjálæðingur !! hehe :Þ en hann er algjör dúlla náttulega !! og skemmtilegur. Ég leyfi honum að fljúga fráls í herberginu mínu á hverjum degi, og hann sest alltaf á hausinn á manni :D … ég læt alltaf vatnsglas fullt af vatni í gluggakistuna, þar er líka stór spegill !! geggt fun hjá honum að spegla sig og baða sig.. en það skvettist svolítið útaf hjá honum (eins og litlum krökkum í baði !! :Þ) En ég ráðlegg þeim sem eiga páfagauka !! að : hafa vatnsglas FULLT af vatni, því ef það er kannski miklu minna en hálft reynir hann að teygja sig og dettur kannski :( það er ekki gott !! og að leyfa honum að vera mikið frjáls !!! fljúga um herbergið, eða bara allt húsið, ég geri það OFT !! Ég veit nú kannski ekki um mikinn tilgang með þessari grein en kannski vita aðrir það ?? kannski bara að ráðleggja fuglafólki að ala þá vel upp, þá verða þeir skemmtilegri !!!!!! og bara að segja frá dúllunni minni, honum ~ Jakob ~ !!