Ég, mamma, pabbi og bróðir minn fórum árið 2001 (minnir mig) norður á Strandir.
Ég, mamma og bróðir minn ætluðum að fletja kellingar en hvað þá? þá kom alltí einu Kría sem ætlaði gogga í haustinn á okkur! en við flúðum beint á tjaltstæðið til pabbi því við vorum svo hrædd :( . Pabbi kom þá með okkur og bara setti hendina sína uppí loft svo að Krían hætti að gogga í okkur en var bara að sveima uppi fyrir ofan hendina á pabba.
Síðan fórum við bara lengara í burtu frá Kríunni og hún hætti þá þessu :D (Y) Þá gátum við loksins fengið að fletja kellingar YES.
————————————————- ——————


Ég fór í Vantnaskóg í fyrra, eitt sinn þegar við vorum að fara uppí gil og við vorum að vaða yfir vatnið hjá “Oddakoti” en þegar við vorum komin yfir það þá löbbuðum við smá spöl, þá komu bara Kríur.
Ég var bara mjög hræddur þennan langa spöl sem Kríurnar voru að sveima yfir okkur en þegar við vorum að klifra upp gilið þá voru engar kríur (Y). Þegar við fórum til baka þá var ég að hlaupa en ég var næstum goggaður :(. Við vorum bara saman í hóp eftir þetta svo við vorum sloppin við þessar Kríur.


PS. ég (N)(N)(N)(N) á KRÍUR