Af hverju er dúdú dauður?

Dúdúfuglinn lifði á eyjunni Mauritus á Indlandshafi þangað til hann varð aldauður um 1680. Margir fuglanna voru drepnir af hunguðum sjómönnum sem komu til eyjarinnar. Þeir voru ekki vanir því að vera veiddir og voru of svifaseinir á flótta.


Dúdúfuglinn verpti eggjum sínum á jörðina. Þau urðu því auðveldlega fyrir barðiu á soltnum hundum og rottum.
———————————————- ——————-


Madagaskarstrúturinn var stærsti fugl sem nokkun tíma hefur verið til. Egg hans voru 200 sinnum strri en hænuegg.
Fuglinn varð aldauða fyrir um 304 árum.


Þetta er tekkið úr bókini: Ég veit af hverju dúdúfuglinn dó út.