Já, þegar stórt er spurt…
Þetta breytist hjá mér reglulega, en:
Óðinshaninn er alltaf jafn skemmtilegur,
ansi gæfur og gaman er að fylgjast með
honum snúast í kring um sjálfan sig.
Krían er ávalt ofarlega í mínum hug, hún
ferðast hálfa leið umhverfis hnöttin bara
til þess að leyfa okkur að njóta hennar.
Smyrillinn er gasalega myndarlegur fugl.
Ég sá tvo á leðini suður frá Skagafirði um
daginn.
Maríuerlan er einnig fim og skemtilegt að
fylgast með henni veiða flugur.
Uglur eru flottar mér hefur ekki tekist að
finna neina hér á lendi :( Það kemur síðar.
Húsendur er flottar, mér tókst að mynda tvær
seinasta föstudag á Mývatni (sjá heimasíðu mína neðar).
Glókollar eru ansi magnaðir, ferlega kvikir og
pínulitlir, með flotta rönd á kollinum.
hm… best að stoppa núna.
<br><br>  Jakob S.
  <a href="
http://www.simnet.is/jakobs">Heimasíða</a