Íslenskaheiti : Senegalpáfi
Enska : Senegal Parrot
Latína : Poicephalus senegalus
Senegal Páfanum er lýst sona af Tjörva:
Senegalinn er fagurgrænn með grátt eða dökkgrátt höfuð og vottar fyrir silfruðum blæ yfir eyrum. Kviðurinn er gul-appelsínugulur, vængir gulir undir og stél brúngrænt. Goggur er dökkgrár eða svartur og fætur dökkgráir.
Lengd hans ku vera 23 cm
Lífslíkur:miklar
Kynin eru 2 en maður þekkir þau í sundur með því að karlinn er með gul/appesinugulann lit á kviðnum
hann er uppruninn er frá V-Afríku.
hann er þjálfaður sem:
Senegalinn er líflegur þegar enginn er að horfa, en stundum frekar alvarlegur ef hann veit af eiganda sínum. Ungfuglar þurfa tré til að naga, en fullorðnum fuglum þykir líka gaman að naga trjágreinar. Senegalinn er harðger fugl og umber yfirleitt aðrar fuglategundir.
Senegal páfinn er ekki of hávær og mjög mjög skemmtilegur
hann er mjög algengur og fallegur eins og flest allir fugla