Fyrir um þremur árum síðan, eignaðist ég skvísuna mína hana Bellu, hún kom frá heimili á Akureyri og maðurinn sem átti hana var mjög duglegur að þjálfa hana, hún kunni að tala heilan helling, svona um 100 orð, svo kunni hún að kúka eftir pöntun(þegar maður var með hana)svo kunni hún að liggja á bakinu og blaka vængjunum þegar maður bað hana um það.
Henni fer endalaust fram og talar látlaust, og oft segir hún eitthvað bara einu sinni.
Mér langaði bara að deila þessu með ykkur…..kannski einhver ykkar sem getur deilt svipaðri reynslu.