Mig langar að segja frá fuglunum mínum ég átti fyrst bara einn gára fékk hann sem unga og skírði hann glóa en svo þega hann varð kynþroska þá sá ég að þetta var stelpa og glói er nottla stráka nafn og ég var heillengi að finna nýtt nafn en svo hafiðst það ég skírði hana sól hún er að verða 3 ára og líður bara mjög vel en svo langaði mig að eignast unga og fékk einn unga hjá frænda mínum sem átti að verða kall en svo þá var þetta bara kona sem ég skírði pálína og þeim líkaði ekket vel við hvor aðra og pálina bannaði sól að baða sig og var bara mjög leiðinleg við hana pálína er sirka 2 ára nuna þá fékk ég fullorðinn kall sem var alvöru kall lét hann hjá báðum kelingonum og lét hann velja sér maka og hann valdi pálínu og fyrst þegar pálina eignaðist egg þá verpti huna bara á botninn svo í varpkassan en þá hugsaði hun ekket um eggin vara bara úti með kallinum en svo borðaði hun bara öll eggin svo nokkrum vikum síðar eignaðist hun aftur egg en þá lá hun alveg ofaná þeim eins og hún á að gera og það komu fyrst 2 ungar pínu litlir og sætir svo koma annar 2 dögum seinna og svo annar svona sirka 5 dögum seinna og nuna eru ungarnir farinr að heiman og líður öllum vel síðasti unginn fór í gær en svo eignaðist hun aftur egga strax og eru komin 5 egg og kannski koma ungar bráðum aftur en ég nenni ekki að standa í því að hun eignist unga alltaf það er svo mikið vesen en þetta er komið nó í bili

Takk fyrir mig
lol