Gárinn minn hvarf í gær þann 25 september um 19:00 í gær í Birtingakvíslinni (í Árbænum). Hann er mjög lítill og mjór, þar sem þetta er ungi. Hann er grár,, gulur en lýtur eiginlega út fyrir að vera grænn með gulan haus og er karlkyns. Hann stefndi í átt að Höfðahverfunum en við höfum reyndar ekki hugmynd um hvar hann gæti verið.
Ef einhver hefur séð hann eða jafnvel náð honum. Látið okkur þá endinlega vita í síma 6974294.
Myndin er tekin með leyfi HjalZor.
Fuglinn á myndinni er reyndar ekki fuglinn minn en hann er næstum alveg eins.