Einu sinni snjóaði og mamma var að fara á næturvakt. Þegar hún fór út sá hún snjótitling sem lá í snjónum. Síðan tók hún hann upp og fór með hann inn. Þá sagði mamma mér að ná í kassa svo ég gerði það. Þóra (systir mín) fór út í búð og keypti páfagauka mat. Andrés (bróðir minn) náði hinns vegar í vatn og soleiðis. Síðan fékk hann að vera í friði í kassanum. Næsta dag fór ég í skólan. Þegar ég kom heim bannaði mamma mér að fara inn íi eldhús. Síðan kom Andrés þá leyfði mamma okkur að koma. Dommdommdommmdomm!!
Á borðinu var páfagaukur. Við skírðum hann Nóa.
Nói var snillingur. Hann kunni ekki að tala mikið en só. Einn daginn var mamma að horfa á fréttir og þá sat Nói í tré alveg stjarfur og glápti á sjónvarpið eftir það kom spennumynd og alltaf þegar það kom scary atriði kipptist hann til. Síðan um kvöldið þegar við ætluðum að fara að sofa var komin tími til að sofa vildi Nói ekki koma :( Þá þurftum við að hlaupa út um allt hús með viskustykki að kasta í hann. Þá flaug hann 2 á rúðu ug vankaðist svo við náðum honum.
Enn síðan byrjaði mamma með kalli sem ekkert varð úr. Þar sem hann hafði ofnæmi fyrir páfagaukum þurftum við að hafan niðri í kjallara. Enn mömmu fannst að honum liði ekkert allt of vel svo að við seldum hann konu í mjóddinni, sem átti 10 páfagauka fyrir, á 1000 kr.
Sonna var æfi Nóa!
Deyr fé, deyja frændur,