Halló kæru hugarar…ég sendi inn þessa grein því að ég hef heyrt að það sé verið að kvarta yfir að of fáir sendi inn greinar inná þetta áhugamál…..jæja ég er nú ekki að skrifa grein um það heldur um dauða fugsins mins…..ég og fjölskyldan keyptum okkur fugl sem við létum heita Dúbba.Okkur systkinunum fannst alveg rosalega gaman að sleppa henni út stundum bara í litlu herbergi með lokaðan glugga…hún flaug mikið uppá hausin á systur minni og var voða ánægð þar.Svo fór hún að eldast og varð orðinn svolitið úfinn.Síðan fannst okkur hana vanta félaga í búrið og keyptum því anna fugl,mun yngri og var að auki karlmaður.Við létum hann heita Skotti.Nú þau kysstust stundum og hann söng fyrir hana.(eins og hann gerir nú,syngur mjög mikið)Svo,fyrst þau voru orðinn tvö þurfti að kaupa stærri búr.Við keyptum stærri búr og varpbúr líka sem við festum á búrið.Dúbba fór nú nokkrum sinnum í varpbúrið eitthvað að gera en við vissum aldrei hvað.Einu sinni áður en við keyptum búrið hafði hún verpt eggi beint á búrgólfið og það brotnaði.
Jæja en núna segi ég frá dauða hennar Dúbbu: þetta var ósköp venjulegur dagur og ég var bara ð leika mer í tölvunni…mamma kom til mín að segja að maturinn væri tilbúinn(eða svo minir mig,nema hún hafi veriða að ryksuga)að allt í einu tók hún andann á loft og þegar ég leit við sá ég að hún horfiá búrið og ég éit þangað líka og sá að þar la aumingja Dúbba dáinn á búrgólfinu.
Dúbba var jörðuð í garðinum því hún hafði verið mikill fjölskyldu vinur og ávallt verið fyndin í búrinu.Skotti hinsvegar öng(og syngur enn) svo rosalega mikið að þegar maður er að horfa á sjónvarpið heyrir maður bókstaflega ekkert í sjónvarpinu fyrir honum.Og núna hlýtur hann ekkert mikla athigly en jú svolitla.
Jæja kæru hugarar nú er ég búinn að ljúka máli mínu.