Lengd:18-20 sm
Stærð og vaxtarlag:Sandlóan er með þeim minnstu Hér á landi
álíka stór og sendlingur eða lóuþræll,og er hálsstutt og fremur kubbsleg vaxin.
Aðallitur:Hún er grábrún að ofan en hvít að neðan.
Litamynstur:Sandlóan hefur hvítan kraga um hálsinn og svart
svart belti neðan við.(Ekki svarta beltið í karate sko)
Einnig hefur hún svarta grímu um augun(Ekki svona batman grímu eða eikkað þannig)
en hvít á enni!Hún er auðþeggt a hvitum kraga utan við hálsin
hún hefur hvít vængbelti sem sjást vel á flugi (ekki svona belti utan umm vengina t.d. til að halda buxunum uppi)
Goggur fætur og augu:
Rauðgulur goggurinn er stuttur og svartur í oddin.Fætur eru einnig rauðgulir en augun eru dökk.
Fluglag og hegðun:Þessi litli fugl er fjörlegur og kvikur þrátt fyrir þybbin vöxtin og minnir mörgu leyti fremur á spörfugl
hann flygur yfurleitt lágt með hröðu vængjablaki.
Rödd:Þýður og vellandi söngur
Fæða:Skordýr smádýr og á vetunar yfirleitt fjörudýr ;D
Kjörlendi og varstöðvar:Sandlóan heldur sig einkum á sendnu
og gríttu landi, bæði við sjó á melum og eyrum
Inn til landsins.Hún er nokkuð algeng víða um land,
En flýgur á haustin til bretlands eyja og suður til miðjarðar hafs landa
Hreiður:Hún verpir í grunnar lautir á möl eða sand
Egg:3-4,brúnleit eða gráleit með dökkum dröfnum.
Heimkyni:Í norður-evrópu á grænlandi og siberíu allt austur að beringssundi.
Þá er þessu lokið bæbæ kv.sigurjong
Heimildyr:Bók að nafni íslenskir fuglar ;D.
Elinerlonli skrifaði: