Já mig langar að skirfa um þennan stað sem að ég fór á Þegar ég var 9 ára. Þetta er skemmtigarður á Mallorca, þetta er svona eins og fjölskyldugarðurinn en bara 100x betri. Því að í þessu þá eru dýrin að sýna allt og svoleiðis.
Ástæðan fyrir því að ég ættla að skrifa þessa grein er nú einföld, ég mundi nefninlega allt í einu eftir því þegar að ég fór á páfagaukasýningu. Þá er ég ekki að tala um að þeir eru að stilla páfagaukunum upp heldur er ég að meina að þeir voru að gera fullt af hlutum. Mér fannst þetta vera allveg brilliant back then og mundi allt í einu að ég hefði keypt spólu með þessum skemmtigarði og þar var líka kafli af páfagaukunum líka, ég var að horfa á þetta áðann og ég held að ég hafi aldrey séð neitt jafn skondið. Í myndinni þá eru páfagaukarnir að keppa á hjólum hvor verður fyrstur til að vinna og eru hjólandi bara með báðar lappirnar, síðan skella þeir sér í körfubolta og fara svo á hlaupahjól og hjólaskauta. Síðan það sem að mér fannst allveg lang skondast var að þeir stilltu einum páfagauki liggjandi niður eins og hann væri dáinn en svo kom annar gaukur á sjúkrabíl, opnar skottið og tekur vatskönnu upp, helpur að svona leikfangakrana og þikist vera að filla könnuna af vantni og hleipur síðan til baka og skvettir yfir hinn páfagaukinn og hann stekkur upp á lappir og allt í goody.
En næst þegar að þið farið til Mallorca og ef að þið eruð fugla aðdáendur skellið ykkur þá þangað.