Bakið er brúnt, neðri hlutinn er dökkrauður og einnig andlitið.
Hvítar doppur eru á hliðunum og fætur og goggur er dökkblár, næstum svartur.
Munurinn á kynjunum er að kvenfinkan hefur ljósari maga og haus.
Fuglinn er náttúrulega upprunninn í Afríku.
Finkan lifir venjulega í 2 til 3 ár en getur orðið allt að 7 ára.
Heimildir:
pethabitat.com og tjorvar.is
takk fyrir að lesa þetta… skítaköst eru vel leyfð