Sá fugl er ég ætla að skrifa um í dag er Mealy amasóní eða á ensku er hann Mealy Amazon og á latínu Amazona farinosa.
Mealy amasóní er grænn með grá-hvítann blæ. Hann er með daufgrænar fjaðrir á hnakka og grá-fjólubláar á hliðum og svartleitt út i endana. Ofan á höfðinu er liturinn mjög mismunandi eins og t.d stundum gull eða svartur.
Vængbeygjan er rauð-gul, stundum eru græn-gulir flekkir.
Hann er gulur undir stélinu og hvítur er hringur umhverfis augun á honum, goggurinn er dökkgrár á fölgráum grunni og fætur eru gráir.
Lengd Mealy amasóní er 38 cm og eru lífslíkur hans 60-70 ár. Kynin eru eins útlítandi. DNA-greiningar þörf.
Hann er uppruninn í S-Ameríku
Mealy amasóní Verður mjög fljótt vanur eiganda sínum og heimilisínu, Honum þykir gaman að naga í hluti hefur gaman að vatni.
hann ýfir sig þegar hann er spenntur og getur bara verið með öðrum amasóní fuglum utan mökunar tíma hann getur verið mjög hávaða samur og er algengastur allra amasóní fugla í dag
Þessi fugl er yndislegur og langar mig svo mjög í hann.
Kær Kveðja XorioN