Örugglega einn fallegasti og sjaldgæfasti páfi í dag er “Grænvængjaði arnpáfinn” eða “Green-winged Macaw” og á latínu kallast hann “Ara chloropterus”
honum er lýst sem dýri með rauðann búk og rautt andlit. Vængir hans eiga víst að vera grænir og bláir sem er mjög fallegt. Andlitið hans er hvítt og er það einskonar húðgríma. Goggurinn er víst ljós og svartur og fætur og það allt er dökkgrátt. Lengd Grænvængjaða arnpáfanns er 85-90 cm og getur hann ekki orðið stærri en það og getur hann lifað allt að 100 árum og eru líffslíkur hans Mjög miklar og mikils megnar, kynin skipta ekki mikli máli en samt geta kvenkynin verið hausmjórri.
Grænvængjaði Anpáfinn er uppruninn frá Suður-Ameríku og er mjög sjaldgæfur um heim allann.
Grænvængjaði arnpáfinn er einkar gáfaður og forvitinn fugl, en ekki eins líflegur og flestir hinna arnpáfanna. Hann hefur sérlega gaman að samskiptum við mannfólkið. Hann er talinn gáfaðasti arnpáfinn og mjög fljótur að læra. Hann er mjög góður talfugl og meðal stærstu arnpáfanna. Grænvængjaði Anpáfinn getur verið “mjög” hávaðasamur og það segir þá mikið um hvað það er verið mikið með honum.
——————————————— ———————
Þessi fugl Grænvængjaði Anpáfinn er eitt fallegasta dýr á jörðu okkar í dag og langar okkur öllum einn svona, ég veit að ég myndi skýra minn “Guttorm”
Heilildir : Tjörvar.is samt ekkert c/p