jæja ég skrifaði hérna grein um daginn þar sem ég sagðist hafa fengið mér 4 fugla Bæring,Mandonlínu,Hringvövða og Rúllupylsu (ég fattaði nöfnin sjálfur :] ) ég hef tekið eftir því á þessum stutta tíma sem ég hef átt þau að strákarnir Bæringur og Hringvöðvi eru búnir að mynda eins konar fylkingu gegn stelpunum.
Þetta byrjaði með miklum látum og svo allt í einu eru strákarnir komnir í hornið þar sem maturinn er og stelpurnar á stöngina..
Núna þarf ég að gefa stelpunum sér vegna þess að strákarnir einoka matinn… ætti ég að svetta vatni á þá eða skipta um búr.?
———————————————- ————–
Svo er annað…
Hringvöðvi er eikkað svo shy.. en það lagast vonandi..
ég ætla að lýsa öllum fuglunum og högum þeirra..
Hringvöðvi:er soldið feiminn og hlíðir Bæring í öllum gerðum hann er marglitur
Bæringur:Höfðinginn og stjórnar Bæring er marglitur
Mandonlína:gellan í hópnum stjórnar Rúllu er marglit
Rúllupylsa:aumingi og vonandi lagast!
með ástúð og þökkum..
KV:XoRioN
Plz: ekki koma með eikkerar leiðinlegar athugarsemdir um að ég sé einmanna og geðsjúkur eins og sumir hafa gert…