Pási , Páfagaukur frá himnaríki ég var 3 ára þegar Pjási goggaði fyrst í mig,það var ást við fyrstu sýn, að sjá hann með hvíta gogginn og bláu vængina ég fór með hann hvert sem var og keypti hús handa honum í stað búrs, svo kom loks að þvi að amma mín eignaðist Pjásu.
Pjása og Pjási urðu strax vinir og ástarförunautar. Þau eignuðust enga unga en reyndu þó lengi.
Einn daginn þegar Pjási var sofandi og Pjása flögrandi um herbergið mitt þá klessti hún á gluggann.. ég grét í marga daganna eftir það, en svo fæddist bróðir minn og var hann með ofnæmi fyrir Pjása og þurfti ég að gefa hann til persónu sem ég vill ekki nefna hér.
tveim vikum eftir að ég gaf pjása og auðvitað heimsótti ég hann oft , já eins og ég sagði tveim vikum eftir að ég gaf hann slapp hann út um glugga hjá bastarðinum sem var með hann.. Pjási fannst aldrei en ég mun alltaf halda í þá von að við hittumst aftur..

Kv:XorioN

Ps: þetta er ekkert kjaftæði og algjörlega sönn saga.
allt sem tengist skítkasti sem kemur hér um Pjása og Pjásu verður tekið mjög ílla.. en endilega svarið og segið eitthvað fallegt um þau hjón.