Bláguli Arnpáfinn Höfuð, bak og vængir eru blágrænir að lit, bringan og kviður gulur og andlit hvítt með nokkrum svörtum fjaðurrákum. Hann getur orðið allt að 86cm stór og getur orðið allt að 100 ára gamall sem er mjög ár aldur meða við fugl. Kvenfuglinn einkennir sig á því að hann er ögn minni og mjórri. Þessir fuglar eiga mjög létt með það að tala þó er hann talinn ekki vera góð eftirherma. Uppruni hans er í Suður-Ameríku


Heimildir:

www.tjorvar.is