
Sjálfur hef ég æft frjálsar on and off síðan ég var 8 ára svo reynslan er til staðar. Stefnt er síðan af því að fara til Gautaborgar í sumar á hið árlega Gautaborgarmót, en ætli sú ferð verði ekki meira til gamans frekar en til afreka.
Ef þið hafið hugmyndir að bættu áhugamáli, endilega hafið þið samband, annaðhvort þá í einkapósti eða í svari hér.
Endilega að koma með reynslusögur ykkar úr frjálsum, afrekum, viðtölum við aðra frjálsíþróttakappa svo eitthvað sé nefnt.
Með vonum um bætt frjálsíþróttaáhugamál á komandi ári.
-Kitkati
Áttu njósnavél?