Jæja þá eru tölurnar úr október komnar. Eins og þið vitið kannski var /frjálsar með þriðju fæstu flettingarnar í september með aðeins 1853, eða 0,03%. Nú hefur sko aldeilis orðin breyting á, /frjálsar voru með í október 6,332 flettingar, eða 0,11% af heildarflettingum á huga. Ég tel þetta frábæran árángur og vona ég að þetta haldi svona áfram.

Frjálsar varð samtals í 98. sæti og hefur farið upp um 25-30 sæti síðan í seinasta mánuði. Hérna kemur listi yfir þau áhugamál sem eru í kringum okkur:

/skjalfti
/popp
/box
/scifi
/stjornmal
/hokki
/bornin
/frjalsar
/isfolkid
/margmidlun
/id
/linux
/formula1


aðeins betri hópur en við vorum hjá seinast:

/Bordaspil
/unreal
/landsbankadeildil
/idol
/frjalsar
/skak
/thursinn


Þess má geta að /sorpid og /hljodfaeri, sem voru með 100x fleiri flettingar en við seinast eru núna bara með 34x fleiri í þetta skiptð

en allavega…KEEP UP THE GOOD WORK :D