
Hér má sjá Helgu Margrét búa sig undir að grýta kúlunni, en hún á best 14.24 kastað í Serbíu sumarið 2009 sem er jafnframt stúlknamet, u20 met og u22 met.
Helga er klárlega mesta efni Íslands og mun vonandi skríða framúr öðrum konum í sjöþrautinni á næstu árum.