Jafnvel að taka fram hverjar ykkar sterkustu greinar eru og jafnvel besta árangur ykkar í þeim.
Og á að keppa eitthvað í sumar?
Má endilega taka fram í hvaða aldursflokki viðkomandi er.
Sjálfur æfi ég á Egilsstöðum undir félagi UÍA en æft er 3 á viku. Ég kemst þó eingöngu aðeins á 1-2. Þar æfa allir aldursflokkar saman.
Ég keppi í 17/18 ára flokk og helst þá í kastgreinum, en einnig tek ég stundum langstökk og 100 metrana þó árangur þar sé ekkert rosa góður, 5.50 ca í langstökki og 12.8 held ég í spretti.
En nú er komið að ykkur !
Bætt við 2. janúar 2010 - 01:09
Því má bæta við að ég er í úrvalshópi í sleggjukasti, gaman af því.
Einhverjir hér sem eru í úrvals/afrekshóp?
Áttu njósnavél?