Upplýsingar um HTML forritun
Texti
Feitletrun
<b> Stendur fyrir bold og gerir texta feitletraðann
Dæmi:
<B> Gerir textann feitletraðann </B>
Skáletrun
<i> Stendur fyrir italic og gerir texta skáletraðann
Dæmi:
<i> Gerir texta skáletraðann </i>
Undirstrikun
<u> Stendur fyrir underline og gerir textann undirstrikaðann.
Dæmi:
<u> Gerir texta undirstrikaðann </u>
Linkar (tengill)
<a> gerir tengil
Til að linka yfir í aðra síðu er notað href fyrir aftan.
Dæmi:
<a href="
http://www.hugi.is/“> Gerir link </a>
Til að linka yfir í netfang er notað mailto ásamt tvípunkti fyrir aftan href.
Dæmi:
<a href=”mailto:vefstjori@hugi.is“>Sendu mér póst</a>
Línubil og greinaskil
<br> Stendur fyrir BREAK og er línubil. (Þarf ekki að loka).
Dæmi:
Hér er<br>
dæmi
<p> Stendur fyrir paragraph og gerir greinaskil.
Dæmi:
<p>Hér er</p>
<p>dæmi.</p>
Einnig er hægt að gera þetta svona
Dæmi:
Hér er<p>
dæmi.
<li> Stendur fyrir list og gerir upptalningu.
Unordered List er svona:
dæmi
dæmi
Þetta var gert svona:
<ul> (unordered list)
<li> dæmi</li>
<li> dæmi</li>
</ul>
Einnig er hægt að gera upptalningu með tölustöfum:
Ordered List er svona:
dæmi 1
dæmi 2
dæmi 3
Þetta var gert svona:
<ol> (Ordered list)
<li>dæmi 1</li>
<li>dæmi 2</li>
<li>dæmi 3</li>
</ol>
*Ath. ef <li> er sett inn án <ul> eða <ol> er sjálfgefið unordered list, s.s. óþarfi er að setja inn <ul> tagið ef ætlunin er að hafa unordered list.
Breyta um letur, stærð á letri, lit o.s.frv.
<font face=”nafn á leturgerð“> er notað til að breyta um letur
<font color=”nafn á lit eða hexakóði“> er notað til að breyta um lit á letrinu
<font size=”tala“> er notað til að breyta stærð letursins
Dæmi:
<font face=”Verdana, Arial, Helvetica, sans-serif“ size=”2“ color=”#336600“>
Breytir letri í Verdana í stærðinni 2 í litnum #336600 sem er þessi græni skemmtilegi.
</font>
Jöfnun
Align er notað með öðrum gildum eins og paragraph, div, heading, img o.s.frv.:
<p align=”center“>hæ hæ hæ</p>
hæ hæ hæ
Jöfnun á texta getur verið:
left
right
center
Myndir
<img> Stendur fyrir image og er notað til að setja inn mynd á síðuna og er SRC eða source notað fyrir aftan til að tilgreina hvar myndin er staðsett á vefnum. Þetta getur verið url eða einfaldlega heitið á myndinni ásamt endingu ef myndin er í sömu möppu og vefsíðan á vefnum.
Þetta var gert svona:
<p align=”center“> Til að miðju jafna myndina
<img SRC=”garfield.gif“> Þarf ekki að loka img
</p>
Það væri líka hægt að setja slóð á myndina svona:
<img src=”
http://www.hugi.is/info/garfield.gif“>
Linka með mynd
Hægt er að hafa mynd sem link og er það einfaldlega gert svona:
<a href=”
http://www.hugi.is/“><img src=”garfield.gif“></a>
Setja ”border“ í kringum mynd:
Hægt er að setja border í kringum myndina með því að smella inn border=”einhver tala“ í img tagið.
Þetta var gert svona <img src=”garfield.gif“ border=”5">
Unnar Bjarnason auli