Ég held að það sé best að æfa hjá ÍR, sjálfur æfi ég útá landi með Hetti og hef aldrei æft hjá neinu öðru félagi þannig að ég er hlutlaus.
ÍR-ingar hafa geðveika aðstöðu og hef heyrt að þjálfararnir séu mjög góðir, svo getur vel verið að Fjölnir sé fínt líka og Breiðablik sömuleiðis.
Svo er líka spurning hvar þú átt heima og hversu nálægt þessir staðir eru þér, ÍR í laugardalnu. Breiðablik í Kópavogi og Fjölnir í Fífunni eða?, er ekki viss hvar þeir eru.