Tékkneski spjótkastarinn Jan Zelezny
Tékkneski spjótkastarinn Jan Zelezny hefur ákveðið að hætta sem félagi í Alþjóða Ólympíunefndinni og einbeita sér þess í stað að því að vera áfram fremsti spjótkastari heims. Zelezny var kjörinn í nefndina árið 1999 sem fulltrúi íþróttamanna en segir nú að starfið í nefndinni sé allt of Mikil tímasóun á meðan hann getur æft og orðið betri fyrir íþróttamann í fremstu röð. Ég get ekki sinnt öllum þeim skyldum sem mér ber að gegna sem nefndarmaður á meðan ég æfi á fullu. Þetta sagði Zelezny: Mér fannst ég þurfa að velja á milli og ég var ekki tilbúinn til að hætta í spjótkastinu, sagði Zelezny.