það var nánast búið að ákveða að Ólympíuleikarnir 1996 yrðu haldnir í Heimabæ Coca cola (georgia)
En því var breytt á síðustustundu og leikarnir voru haldnir í Atalanta.
Fyrst var reyndar vonast til að þeir yrðu haldnir í Aþenu,af því að ólympíuleikarnir áttu 100 ára afmæli.
En grikkirnir vildu ekki halda þá
Þann 20 júlí opnaði forseti Bandaríkjana leikanna með því að kveikja á kyndlinum
Michael Johnson var örugglega maður leikanna en hann vann gull í 200 metra hlaupi og hann vann líka 400 metra hlaup.
Og fjórða skipit í röð vann Carl Lewis gull í langhlaupi.
Þetta var jafnframt 9 gullmedalía hans og
Eftir leikanna sagði hann væri hættur.
Fyrstu ólympíuleikarnir hans voru árið 1984(minnir mig) í LA.
Það ríkti mikil ókyrrð þegar reikbompa sprakk inní "The Centennial Park” sem er staður voru haldnir rokktónleikar og eru rétt hjá Leikvanginum
Það dóu tveir og 100 særðust.
Hriðjuverkamaðurinn er ekki enn fundinn