Skærasta stjarna leikana í Berlin 1936 var Bandaríski blökkumaðurinn Jesse Owens. Hann van fern gullverðlaun, í 100m hlaupi, 200m hlaupi, 4X100m í boðhlaupi og langstökki. Í 100m hlaupinu jafnaði hann met Eddie Tolans (10,3 sek) og í 200m hlaupinu bætti hann nýtt Ólympíumet,20,7 sek. Árið áður hafði hann sett heimsmet í báðum greinum. Í langstökkinu átti hann í höggi við Evrópumethafan Luz Long frá Þýskalandi(frekar japanst nafn er það ekki?) og stökk 8,06 Í síðasta stökkinu. Heimsmetið átti hann sjálfur (8,13), sett 1935 og stóð til ársins 1960.
Owens var í Bandarísku boðhlaupssveitini í 4X100m boðhlaupinu og hljóp hún á glæsilegu heimsmeti,39,8sek. með honum í sveitini voru Ralph Metcalfe, Foy Draper og Frank Wykoff. Sá síðastnefndi (Frank Wykoff) Var einnig í boðhlaupssveitini þegar þeir sigruðu árin 1928 og 1932.