Sumar greinar eins og spjótkast geta verið hættulegar.T.D einu sinni var dómari(sem mælir hvað kastið er langt)Fékk spjót í fótin og þurfti að fara á sjúkrahús. Svo var annar dómari sem fékk spjótið í gegnum höndina, það sá ég í World most amazing videos og það var ekki fallegt.

Svo kúluvarp sem Canadískur náungi og konan hans voru að æfa sig fyrir HM í Edmunton. Í eitt skipti kastaði hún kúluni í hausin á eiginmann sinn og hann braut nokkrar tennur og höfuðkúpubrotnaði, Svo fór hann á sjúkrahús en keppti samt. Hann náði ekki mjög góðum árángri en harkaði þetta af sér.

Svo eru það strangar reglur. Í 100m hlaupi þá má maður gera eitt þjófstart, og ef maður gerir annað þjófstart þá er maður bara dæmdur úr leik og má ekki spila. Líka ef maður gerir eitt þjófstart þá passar maður sig í botn að vera ekki dæmdur úr leik og nær ömurlegu starti.